top of page

Skilmálar

Hér er að finna upplýsingar um afhendingartíma, endurgreiðslur og svör við ýmsum spurningum.

 

Ef þú hefur spurningu ekki hika við að hafa samband.

carrs.png

Afhendingartími
Afhendum strax en sjáum ekki um heimakstur.
Bílarnir eru til á lager.



Skilafrestur & endurgreiðslur
Við endurgreiðum vöruna að fullu ef um er að ræða gallað eintak eða viðskiptavinur getur fengið nýtt eintak í staðinn ef svo er óskað.
Endurgreiðsla fer ekki fram eftir að við höfum staðfest og greitt vöruna til framleiðanda nema svo sé ákveðið í sameiningu á milli okkar og viðskiptavina.
Ekki er hægt að fara fram á endurgreiðslu ef 10 dagar eru liðnir frá afhendingu.


Verð
Verð geta verið breytileg eftir gengi og geta verð á heimasíðuni breyst án fyrirvara. 
Verð munu ekki breytast eftir að greiðsla hefur farið fram.


Skattar & Gjöld
Öll verð á heimasíðunni erum með VSK og eru reikningar gefnir út með VSK


Gott að vita
Þar sem heimurinn er enn að detta í gang vegna COVID 19 þá er vitað mál að innflutningur á vörum hefur fengið að finna fyrir því síðustu mánuði og má reikna með því að óviðráðanleg tilfelli geta komið upp.  Staðan á siglingarleiðum er opin og gengur vel en tilfelli geta komið upp þar sem framleiðslu geta fyrirtækja getur verið hægari en venjulega.  Við miðum okkar afhendingar tíma við 8 viku siglingartíma og svo 4 vikur við framleiðslutíma framleiðanda.
Ef eitthvað kemur upp á sem hægir á ferlinu þá fá okkar viðskiptavinir okkar þær upplýsingar.



Upplýsingar um fyrirtækið
Dekkor ehf
Víkurhvarf 2
+3654 485 4205
anton@kickit.is
420616 1200
VSK 124625

bottom of page